Til bakaPrenta
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 380

Haldinn í fjarfundi,
09.09.2020 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður,
Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður,
Alexander Vestfjörð Kárason (AVK) varamaður,
Friðbert Bragason (FB) aðalmaður,
Elín Anna Gísladóttir aðalmaður,
Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi,
Steinunn Dögg Steinsen (SDS) áheyrnarfulltrúi,
Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi,
Kristín Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Aldís Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Þórunn Ósk Þórarinsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Elísa Hörn Ásgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Gunnhildur Sæmundsdóttir, skólafulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 201503558 - Helgafellsskóli, Nýframkvæmd
Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla um byggingu Helgafellsskóla.
Kynning á framkvæmdum við Helgafellsskóla. Framkvæmdin eru á áætlun og stefnt að því að skólinn verði tilbúinn haustið 2021.
Helgafellskóli framvinduskýrsla 18 Áfangar 2-3.pdf
 
Gestir
Óskar Gísli Sveinsson deildastjóri nýframkvæmda á umhverfissviði -
2. 201908622 - Úttekt og heildarskimun á skólahúsnæði Mosfellsbæjar og loftgæðamælingar
Vísað frá bæjarráði þann 3.9.2020 samantekt umhverfissviðs vegna skimunar Orbicon og Eflu á skólahúnæði Mosfellsbæjar. Lagt fram til kynningar.
Kynning umhverfissviðs á samantekt skimunar Orbicon og Eflu á skólahúsnæði Mosfellsbæjar. Niðurstöður skimunar koma heilt yfir vel út og úrbótum verður forgangsraðað í samræmi við tillögur ráðgjafa.

Skimun Eflu_31.08.2020.pdf
Skimun Orbicon 2019-2020 - minnisblað - 31.08.2020.pdf
1831-099-SKA-001-V01-Íþróttamiðstöðin að Varmá - innivist og loftgæði-17.07.2020.pdf
1831-081-MIN-014-V01-Brúarland-Varmárskóli-verkstaða-28.08.2020.pdf
1831-101-SKA-001-V01-Sunnukriki 1 - Krikaskóli, innivist og loftgæði með viðauka.pdf
 
Gestir
Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs -
3. 201906059 - Ytra mat á grunnskólum - Varmárskóli
Í framhaldi af ábendingum í ytra mati á Varmárskóla á vegum Menntamálastofnunar var samþykkt í bæjarráði þann 4.6.2020 að fela bæjarstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu-og frístundasviðs að láta framkvæma úttekt og mat á núverandi stjórnskipulagi Varmárskóla. Jafnframt var samþykkt að vísa málinu til kynningar í fræðslunefnd.
Upplýsingar um fyrirhugaða úttekt og mat á stjórnskipulagi Varmárskóla.
Varmárskóli-ytra mat. Tillaga að úttekt á stjórnskipulagi Varmárskóla.pdf
4. 202001155 - Tölulegar upplýsingar fræðslusvið 2020
Lagt fram til upplýsinga
Lagðar fram upplýsingar um fjölda barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar í upphafi nýs skólaárs og breytingar milli ára. Fræðslunefnd þakkar fyrir greinagott yfirlit.
Tölulegar upplýsingar 1.september 2020.pdf
5. 202009189 - Erindi frá Sammos
Tillaga að breytingum á stundatöflu í unglingadeild Lágafellsskóla og Varmárskóla
Fræðslunefnd þakkar Sammos fyrir erindið og vísar því til fræðslu- og frístundasviðs til umsagnar og úrvinnslu.
Áskorun til skólayfirvalda í Mosfellsbæ frá SAMMOS.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15 

Til bakaPrenta