Til bakaPrenta
Öldungaráð Mosfellsbæjar - 19

Haldinn 2. hæð Helgafell,
09.09.2020 og hófst hann kl. 17:15
Fundinn sátu: Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður,
Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður,
Ingólfur Hrólfsson aðalmaður,
Kristbjörg Steingrímsdóttir aðalmaður,
Jónas Sigurðsson aðalmaður,
Úlfhildur Geirsdóttir aðalmaður,
Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir varamaður,
Sigurbjörg Fjölnisdóttir embættismaður.
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Fjölnisdóttir, Verkefnastjóri gæða og þróunar


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 201801343 - Stefna í málefnum eldri borgara
Umræða um stefnu í málefnum eldri borgara
Öldungaráð óskar eftir því að meðfylgjandi áherslupunktar fari til fjölskyldunefndar sem tillaga ráðsins að forgangsröðun fyrir árið 2021 að aðgerðaáætlun í stefnu í málefnum eldri borgara.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:22 

Til bakaPrenta