Til bakaPrenta
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 17

Haldinn 2. hæð Helgafell,
19.05.2020 og hófst hann kl. 16:37
Fundinn sátu: Björk Ingadóttir formaður,
Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður,
Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður,
Ingibjörg B Jóhannesdóttir aðalmaður,
Guðrún Þórarinsdóttir aðalmaður,
Auður Halldórsdóttir ritari.
Fundargerð ritaði: Auður Halldórsdóttir, Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202001270 - Þjónustukönnun sveitarfélaga 2019
Kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2019.
Kynning á þjónustukönnun sveitarfélaga 2019.
Mosfellsbær_þjonusta_2019.pdf
 
Gestir
Arnar Jónsson - 16:37
2. 201506088 - Vinabæjarmálefni
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Upplýst um frestun vinabæjarráðstefnu sem fara átti fram haustið 2020.
Minnisblað-vinabæjarráðstefna árið 2020.pdf
3. 202005185 - Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
Samþykkt að auglýsa eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
4. 202001408 - Förgun listaverks. Eva og eplið
Upplýst um að listaverk í eigu Mosfellsbæjar sé skemmt.
Samþykkt að verki skuli fargað.
Förgun listaverks. Eva og eplið.pdf
5. 202005186 - Áhrif COVID-19 á starfsemi safna í Mosfellsbæ
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir áhrif COVID-19 á starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir áhrif COVID-19 á starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
6. 202005189 - Fjöldasamkomur sumarið 2020
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Yfirlit yfir stöðu mála hvað varðar fjöldasamkomur sumarið 2020 í ljósi COVID-19.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:54 

Til bakaPrenta