Til bakaPrenta
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 209

Haldinn 2. hæð Helgafell,
28.05.2020 og hófst hann kl. 16:15
Fundinn sátu: Bjartur Steingrímsson formaður,
Örn Jónasson (ÖJ) varamaður,
Sigurður Gunnarsson varamaður,
Unnar Karl Jónsson aðalmaður,
Michele Rebora (MR) aðalmaður,
Þorlákur Ásgeir Pétursson áheyrnarfulltrúi,
Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi,
Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið, Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið.
Fundargerð ritaði: Tómas G. Gíslason, umhverfisstjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202002125 - Friðland við Varmárósa, endurskoðun á mörkum
Lagðar fram fyrstu tillögur vinnuhóps vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið.
Umhverfisnefnd list vel á framlagðar tillögur að nýjum mörkum friðlands við Varmárósa og felur vinnuhópnum að halda áfram vinnslu málsins.
RE: Friðland við Varmárósa - afmörkun.pdf
2020_Varmasosar_b.pdf
2020_Varmasosar.pdf
RE: Friðland við Varmárósa - afmörkun.pdf
Varmarosar_osk_beitarholf_fitjasef.pdf
2. 202002126 - Umgengni á lóð Vöku hf. á Leirvogstungumelum
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra vegna umgengni á Leirvogstungumelum
Umhverfisnefnd vísar í fyrri bókun sína um þetta mál frá 20.febrúar 2020, hvetur Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis til að taka á málinu af fullum þunga, og minnir á að hvers kyns leyfisskyld starfsemi þurfi að standast umhverfissjónarmið.
Umgengni á athafnasvæði Vöku hf. á Leirvogstungumelum - minnisblað.pdf
3. 202004372 - Skemmd á göngustíg við Varmá hjá Eyrarhvammi
Lagðar fram til upplýsinga umsagnir fagstofnana vegna fyrirhugaðra bráðabirgða lagfæringa á göngustíg við Varmá.
Umsagnir lagðar fram til kynningar.
Skemmdir á göngustíg við Varmá við Eyrarhvamm.pdf
Skemmdir á göngustíg við Varmá við Eyrarhvamm_osk_um_umsogn.pdf
Varmá umsögn vegna gögnustígs 2020 - Umsögn Hafro.pdf
Umsókn um leyfi til framkvæmda - Varmá - Umsögn Ust.pdf
Re: Ósk um umsögn um framkvæmdir á svæði á náttúruminjaskrá - Umsögn NÍ.pdf
4. 202005288 - Egilsmói 12 - hverfisverndarsvæði
Lagt fram erindi landeigenda að Egilsmóa 12 um uppsetningu tímabundinna hundabyrgja á lóð innan hverfisverndar.
Umhverfisnefnd mælir með því að framkvæmdir við Egilsmóa 12 verði í samræmi við gildandi hverfisvernd Suðurár. Staðsetning hundaskýlis skuli vera utan hverfisverndar sé þess kostur.
Ennfremur leggur umhverfisnefnd áherslu á að staðsetning girðingar meðfram Suðurá sé í samræmi við gildandi deiliskipulag sem gerir ráð fyrir 10 metra fjarlægð frá árbakkanum.
Egilsmoi 12.pdf
Minnisblað starfsmanns - E12.pdf
Minnisblað starfsmanns - Girðingar.pdf
5. 201710251 - Ævintýragarður - deiliskipulag
Kynning á drögum að deiliskipulagi Ævintýragarðs í Ullarnesbrekkum
Lagt fram til kynningar.
DU1702_Pl_-2500A1-2020-05-07_.pdf
A1415-002-U01 Plaggat.pdf
DU1702_Ævintýrag-lýsing_2019-03-13_2.pdf
HU0033E_G01-Grunnmynd A2 200.pdf
HU0033E_A01-YFIRLITSMYND A2 400.pdf
Aevintyrag_Adalskipulag.pdf
6. 202003081 - Áætlun um refaveiðar fyrir árin 2020-2022
Lagður fram til upplýsinga samningur vegna refaveiða 2020-2022.
Lagt fram til kynningar.
Refasamningur_Mosfellsbær_2020_2022.pdf
Áætlun Mosfellsbær.pdf
Aetlanir SF 2020_2022_Endurgreiðsluhlutfall.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til bakaPrenta