Til bakaPrenta
Menningar- og nýsköpunarnefnd - 3

Haldinn 2. hćđ Helgafell,
08.01.2019 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Davíđ Ólafsson formađur,
Björk Ingadóttir varaformađur,
Elín Anna Gísladóttir ađalmađur,
Sólveig Franklínsdóttir (SFr) ađalmađur,
Samson Bjarnar Harđarson (SBH) ađalmađur,
Auđur Halldórsdóttir ritari, Arnar Jónsson forstöđumađur ţjónustu- og samskiptadeildar.
Fundargerđ ritađi: Auđur Halldórsdóttir, Forstöđumađur menningarmála


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 201901077 - Vetrarhátíđ 2019
Lögđ fram drög ađ dagskrá Bókasafns Mosfellsbćjar og Listasalar Mosfellsbćjar á Safnanótt 8. febrúar nk.
Forstöđumađur bókasafns- og menningarmála kynnti drög ađ dagskrá Bókasafns Mosfellsbćjar á Safnanótt 2019. Forstöđumanni bókasafns- og menningarmála faliđ ađ kanna ţátttöku fleiri ađila á Safnanótt 2019.
2. 201901080 - Kynning á starfsemi Bókasafns Mosfellssbćjar 2019
Forstöđumađur bókasafns kynnir starfsemi Bókasafns Mosfellsbćjar í safninu.
Auđur Halldórsdóttir forstöđumađur bókasafns- og menningarmála kynnti starfsemi Bókasafns Mosfellsbćjar.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:42 

Til bakaPrenta