Til bakaPrenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 399

Haldinn í Kjarna,
20.05.2020 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi,
Þór Sigurþórsson umhverfissvið,
Fundargerð ritaði: Árni Jón Sigfússon, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 202005291 - Álafossvegur 22, Umsókn um byggingarleyfi/stöðuleyfi
Kjartan Sveinsson Brekkustíg 7, 101 Reykjavík, sækir um stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Álafossvegur nr. 22 í samræmi við framlögð gögn.
Synjað
2. 202004329 - Furubyggð 18-28 /Umsókn um byggingarleyfi
Fyrir hönd íbúa við Furubyggð 18-28 sækir Jónína Sigurgeirsdóttir Furubyggð 28 um leyfi til breyttrar útfærslu þaka sólskála á lóðunum Furubyggð nr.18-28 í samræmi við framlögð gögn.
Vísað til umsagnar skipulagsnenfdar.
3. 202005147 - Sveinsstaðir - Umsókn um byggingarleyfi
Guðbjörg Magnúsdóttir Sveinsstöðum sækir um leyfi til að byggja við núverandi einbýlishús viðbyggingu úr steinsteypu og timbri á lóðinni Sveinsstaðir í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun 24,4 m², 100,7 m³.

Vísað til umsagnar skipulagsnefndar
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta