Til bakaPrenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 400

Haldinn í Kjarna,
29.05.2020 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi,
Þór Sigurþórsson umhverfissvið,
Fundargerð ritaði: Árni Jón Sigfússon, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2018084786 - Reykjahvoll 8, Umsókn um byggingarleyfi
Eyjólfur Sigurjónsson Dvergholti 16 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt
2. 202004066 - Asparlundur 11, Umsókn um byggingarleyfi
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Asparlundur nr. 11-13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Asparlundur 11, 165,5 m², 543,0 m³. Asparlundur 13, 165,5 m², 543,0 m³.
Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00 

Til bakaPrenta